Stuðningur
Innan félagsins er fjölbreyttur hópur fólks með mikla reynslu, sem foreldrar, systkin og aðrir aðstandendur. Félagsmenn eru búsettir um allt land og eru flestir tilbúnir að deila reynslu sinni. Stjórn félagsins veitir alla þá ráðgjöf sem mögulegt er auk þess að geta komið á tengslum milli aðila víða um land. Hægt er að hafa samband í síma félagsins s. 618 3750 eða á netfangið downs@downs.is