Takk fyrir okkur

skrifað 22. ágú 2012
2b

32 einstaklingar hlaupu til styrktar félaginu okkar í Reykjavíkurmaraþoni. Félagið er þeim öllum mjög þakklát fyrir þann stuðning sem þau sýna starfi okkar og fyrir þann fjárhagslega stuðning sem við fáum fyrir þeirra hlaup.

TAKK FYRIR OKKUR !