Systur

skrifað 23. apr 2012
P1020896-150x150

Systurnar Agnieszka sem er 9 ára og Magdalena sem er 5 ára búa í Englandi og eru miklar vinkonur.Agnieszka hefur mikin áhuga á að búa til kvikmyndir og hefur hún búið til stutt myndband um líf þeirra systra, en Magdalena systir hennar er með Downs heilkenni.  

Agniezka hefur reyndar ákveðið að hún ætli að búa til myndband árlega um líf þeirra saman.

Á heimasíðu Agnieszku má sjá þau myndbönd sem hún hefur gert um þær systur.