Reykjavíkurmaraþon 2015
skrifað 23. ágú 2015

Félagið er afar þakklátt þeim stóra hóp hlaupara sem hljóp fyrir félagið í ár - 32 hlauparar! Kærar þakkir til ykkar og allra velunnara sem studdu ykkur og félagið með áheitum og hvatningu. Þetta var þvílík stemning, innan brautar sem utan. Við hlökkum til að taka þátt aftur að ári.
Myndir af nokkrum hlaupurum félagsins: Vinkonurnar Fjóla Helgadóttir, Erla Ósk Sævarsdóttir, Þóra Gunnlaugsdóttir og Arnheiður Leifsdóttir; Snorri Ingvarsson, meðlimur boðhlaupssveitarinnar 3-21 UPS; hlaupafjölskyldan Lárus Guðmundsson, boðhlaupssveit 3-21 UPS, Guðrún Rut Sigmarsdóttir og Elías Lárusson.
Hlauparar, endilega sendið okkur myndir úr hlaupinu.
Til hamingju með frábært hlaup - vel gert!
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt