Reykjavíkurmaraþon - styðjum Downs félagið

skrifað 07. ágú 2014
Screenshot 2014-08-07 18

Laugardaginn 23 ágúst n.k. verður Reykjavíkurmaraþon.

Downs félagið er eitt þeirra félaga sem hægt er að styrkja með þátttöku í maraþoninu.

Stuðningur við félagið skiptir okkur öll miklu máli og styður svo um munar við starfið.

Endilega takið þátt og skráið þátttöku á www.hlaupastyrkur.is