Jólaball Downs-félagsins

skrifað 22. nóv 2018
jolakvedja 2017

Hið árlega jólaball verður haldið sunnudaginn 9. desember, kl. 15, í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Líkt og undanfarin ár mun hin frábæra hljómsveit Jólatónar spilar undir dansi.

Að venju verður veglegt hlaðborð sem félagsmenn sameinast um.

Hlökkum til að sjá sem flesta, jólabörn á öllum aldri :)

Jólakveðja