Heimildaþáttur BBC um skimanir fyrir Downs-heilkenni sýndur hér á landi
skrifað 03. mar 2017

Mánudaginn 20. mars kl. 20 n.k. mun ríkissjónvarpið sýna þátt BBC2 Heimur án Downs-heilkennis? - "A World without Downs-´s Syndrome? Í þættinum fjallar hin þekkta leikkona Sally Phillips um siðfræðilegar spurningar tengdar skimun fyrir Downs-heilkenni. Málefnið er henni skylt þar sem hún á son með heilkennið. Þátturinn var frumsýndir í Bretlandi í október sl. og hefur vakið heimsathygli. Í þættinum heimsækir hún meðal annars Ísland vegna hárrar tíðni skimana fyrir Downs-heilkenni hér á landi og fóstureyðinga í kjölfarið á því.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt