Fyrirlestur um góða næringu

skrifað 15. nóv 2012

Félagið býður félagsmönnum upp á fyrirlestur um gildi góðrar næringar m.t.t. Downs heilkennis.

Fyrirlesturinn verður í sal Þroskahjálpar, Háaleitisbraut 13, 3 hæð og hefst kl. 20.00.

Fyrirlesari er Ólöf Guðný Geirsdóttir doktor í matvæla og næringafræði.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Kær kveðja, stjórnin.