Frábær dagur í Þjóðleikhúsinu

skrifað 25. nóv 2012
IMG_1771

Mikið fjölmenni félaga fór í dag saman í Þjóðleikhúsið að sjá Dýrin í Hálsaskógi.

Sáum við fallegt og skemmtilegt verk, sem var einstaklega vel leikið. Mikil ánægja var meðal félagsmanna með leikritið og fengum við að hitta alla leikarana að lokinni sýningu og var það vafalaust hápunktur dagsins að fá að vera í faðmi Héraðsstubbs bakara, Mikka ref og annara íbúa Hálsaskógs.

IMG_1772IMG_1776IMG_1778IMG_1784IMG_1792IMG_1794IMG_1795IMG_1795IMG_1798IMG_1802IMG_1802IMG_1803IMG_1813IMG_1814IMG_1816IMG_1817IMG_1817IMG_1819IMG_1820IMG_1829IMG_1837IMG_1841