Fósturskimun og fóstureyðingar

skrifað 02. feb 2016
agústa

Fimmtudaginn 4. febrúar er fundur um fósturskimun fyrir Downs-heilkenni og fóstureyðingar. Þórdís Ingadóttir formaður og Indriði Björnsson, fyrrverandi formaður, verða með erindi. Fundurinn fer fram að Háaleitisbraut 13, 4. hæð, og hefst kl. 20.