Efni frá fræðslufundi um þjónustu til einstaklinga með Downs-heilkenni
skrifað 09. nóv 2015
Þann 15. október var haldinn fræðslufundur um hlutverk mismundandi þjónustuaðila einstaklinga með Downs-heilkenni – Hvar finn ég hvað og hver gerir hvað? Framsögumenn voru Auður Finnbogadóttir, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, María Hildiþórsdóttir framkvæmdastjóri Sjónarhóls og Sigþrúður Katrín Eyjólfsdóttir hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Hér má finna glærur frá fyrirlestrum þeirra.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt