Bólusetningar vegna inflúensu

skrifað 31. okt 2019

Downs félagið hvetur félagsmenn og foreldra ungra barna með Downs heilkenni til að fara og nýta sér þjónustu heilsugæslustöðva og þiggja bólusetningar fyrir sig og börn sín.

Downs félagið hvetur félagsmenn og foreldra ungra barna með Downs heilkenni til að fara og nýta sér þjónustu heilsugæslustöðva og þiggja bólusetningar fyrir sig og börn sín. Þetta er ekki kostnaðarsamt en ávinningurinn getur verið heilmikill.