Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt

skrifað 09. ágú 2018
hlaupastyrkur 2018

Hvetjum fólk til að hlaupa fyrir Downs-félagið eða styrkja hlaupara sem þegar hafa skráð sig til leiks :)

Undanfarin ár hefur þessi söfnun verið sú mikilvægasta fyrir félagið. Félagið nýtur engra opinberra styrkja og allt starf félagsmanna er unnið í sjálfboðavinnu.

Kærar þakkir fyrir stuðninginn - hann er ómetanlegur.

Gangi ykkur vel kæru hlauparar!