Að flytja úr foreldrahúsum

skrifað 28. sep 2016
throskahjalp lauf

Landssamtökin Þroskahjálp í samvinnu við réttindavakt velferðaráðuneytisins standa fyrir fræðslukvöldum um þær breytingar sem verða í lífi fatlaðs fólks við það að komast á fullorðinsár.

Fimmtudaginn 29. september kl. 20.00-22.00 - Háaleitisbraut 13, 4. hæð

Að flytja úr foreldrahúsum

Lög og reglugerðir um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum: Jarþrúður Þórhallsdóttir réttindagæslumaður
Hvernig er staðið að því að sækja um búsetuþjónustu og húsnæði: Jóna Guðný Eyjólfsdóttir og Guðlaug Valgeirsdóttir Reykjavíkurborg

Við biðjum ykkur um að skrá þátttöku á asta@throskahjalp.is - EKKERT ÞÁTTTÖKUGJALD