Fræðsluefni

 

Hér á síðunni er samansafn efnis sem er til fræðslu og gleði. Metnaður okkar er að hafa á einum stað fræðsluefni fyrir sem flesta sem tengjast einstaklingum með Downs heilkenni.

Á síðunni er að finna leiðbeiningarit fyrir fagfólk þar sem sérstaklega er fjallað um hvernig heppilegast er að segja nýorðnum foreldrum frá því að barnið þeirra sé með Downs heilkenni.

Fjólbreytt fræðsluefni er fyrir foreldra og aðra aðstandendur. Myndbönd sem tengjast einstaklingum með Downs og síðast en ekki síst þá er fræðsluefni fyrir einstaklinga sem eru með Downs heilkenni.