Reykjavíkurmaraþonið nálgast - vertu með!

skrifað 16. ágú 2017
marathon 2015

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka nálgast.

Takk kæru hlauparar fyrir að hlaupa fyrir Downs-félagið!

Hlaupastyrkur er afar mikilvæg söfnun fyrir félagið og erum við afar þakklát hlaupurum okkar og styrkveitendum þeirra.

Kæru hlauparar, gangi ykkur sem allra best á laugardaginn!