Reykjavíkurmaraþon - Hlaupið til góðs

skrifað 17. ágú 2016
marathon2016

Ert þú að taka þátt í stærstu fjáröflun landsins?

Fjöldi hlaupara er að hlaupa til styrktar Downs-félaginu í Reykjavíkurmaraþoninu - Hlauptu til góðs.

Hvetjum ykkur til að taka þátt - margt smátt gerir eitt stórt.