Ný stjórn kosin á aðalfundi félagsins
skrifað 02. jún 2017
Ný stjórn var kosin á nýliðnum aðalfundi. Stjórnarmenn eru eftirfarandi:
Guðrún Rut Sigmarsdóttir, Inga Dóra Guðmundsdóttir, Katrín Árnadóttir, María Steingrímsdóttir og Þórdís Ingadóttir.
Ný stjórn þakkar kærlega þeim stjórnarmönnum sem voru að kveðja fyrir góð störf fyrir félagið, þeim Rúnari Arnarsyni og Halldóru Jónsdóttur.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt