Alþjóðlegi Downs dagurinn

skrifað 07. mar 2012
Alþjóðlegi Downs dagurinn

Þann 21. Mars n.k ætlum við að halda upp á Alþjóðlega Downs daginn.

Að þessu sinni ætlum við að hittast miðvikudaginn 21. Mars kl:17.00 í veislusalnum Skarfinum að Skarfagarði 8, 104 Reykjavík.

Hin vinsæla Söngvaborg skemmtir og Friðrik Dór kemur einnig og tekur lagið.

Félagið býður upp á léttar veitingar í tilefni dagsins

Allir velkomnir