Ljósmyndaverkefni - vantar sjálfboðaliða!

skrifað 30. sep 2013

Sigríður Ella, nemandi í ljósmyndum er að óska eftir einstaklingum með Downs heilkenni til að taka þátt í útskriftarverkefni hennar.

" Mig langar að taka portrait af einstaklingum með Down syndrome og er nú að leita að fólki sem vill taka þátt með mér. Nú vantar mig aðstoð að finna fólk sem væri tilbúið að taka þátt í þessu með mér. Ég mun líklegast til að byrja með að taka myndir bæði heima og í stúdíó hjá mér í ljósmyndaskólanum.

Með þessu verkefni verður texti eða hljóðbrot úr viðtölum um spurningar að nýta tækni til þess að velja mannverur, eina frekar en aðra til þess að verða til.

Myndirnar verða síðan hluti af lokasýningu útskriftarnema við ljósmyndaskólann í byrjun febrúar 2013.

Hér getur þú séð nokkur verkefni sem ég hef gert í ljósmyndaskólanum: http://www.ljosmyndaskolinn.is/index.php/portfolio/sigridur-ella-frimannsdottir/ "

Endilega hafið samband við Sigríði Ellu á netfangið sigridurella@ljosmyndaskolinn.is eða í síma 822 1612.