Leikhúsferð - Dýrin í Hálsaskógi
skrifað 06. okt 2012

Þann 25 nóvember n.k. mun Downsfélagið bjóða félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra í Þjóðleikhúsið að sjá Dýrin í Hálsaskógi.
Við munum fá tækifæri til að hitta eitthvað af leikurunum fyrir sýninguna, sem á eflaust eftir að verða mikil upplifun.
Takmarkaður fjöldi miða er í boði og því mikilvægt að panta miða hjá Ingu Dóru á netfangið ingadora@hotmail.com með nafni og ósk um fjölda miða fyrir þann 29 október n.k.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt