Jólaballið 13. desember 2015

skrifað 01. okt 2015

Hið árlega jólaball félagsins verður 13. desember í Safnaðarheimili Kópavogskirkju, kl. 1500. Endilega takið daginn frá. Nánari upplýsingar síðar.