Jólaball Downs-félagsins
skrifað 22. nóv 2018

Hið árlega jólaball verður haldið sunnudaginn 9. desember, kl. 15, í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Líkt og undanfarin ár mun hin frábæra hljómsveit Jólatónar spilar undir dansi.
Að venju verður veglegt hlaðborð sem félagsmenn sameinast um.
Hlökkum til að sjá sem flesta, jólabörn á öllum aldri :)
Jólakveðja
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt