Góður stuðningur

skrifað 25. ágú 2013
1236654_10201825597625366_1166488198_n

Félagið er einstaklega þakklátt öllum þeim sum hlupu í Reykjavíkurmaraþoni til styrktar Downs félaginu.

Það er gott að finna þann góða hug og mikla stuðning sem kemur fram með þátttöku og hlýjum orðum þeirra sem hlaupa og styrkja í tengslum við Reykjavíkurmaraþonið.

Meðfylgjandi er stutt myndband sem bræður Hilmis bjuggu til af því tilefni að fjölskyldan tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni. Flottur strákur sem á góða bræður.