Fræðslufundur 19. nóvember

skrifað 09. nóv 2015

Næsti fræðslufundur félagsins er 19. nóvember. Friðrik Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, mun halda erindið Hagmunabarátta fólks með þroskahömlun í hálfa öld. Þá munu eldri félagsmenn deila reynslu sinni.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Fræðslufundurinn fer fram að Háaleitisbraut 13, 4. hæð kl. 20.00