Forsetinn er tilbúinn fyrir Alþjóðlega Downs-daginn

skrifað 19. mar 2017
kveðja fra Guðna

Forsetinn er tilbúinn fyrir Alþjóðlega Downs-daginn 21.3 :) #downsfelag #downsdagurinn

Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum þennan dag til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum. Deilið endilega myndum á Instagram með merkinu #downsfelag og #downsdagurinn. Í veislu félagsins í Laugardal verður stór skjár þar sem myndirnar munu birtast :)