CBS sýnir þætti um skimun fyrir Downs-heilkenni á Íslandi
skrifað 16. ágú 2017

CBS sjónvarpsstöðin heimsótti Ísland í vor til að kanna skimanir fyrir Downs-heilkenni hér á landi og síðari fóstureyðingar. Þátturinn var sýndur í gær og er hægt að nálgast hér (On Assignment): http://www.cbsnews.com/news/down-syndrome-iceland/
Þá er einnig þáttur sem ber heitið Behind the lens og er hægt að nálgast hér: http://www.cbsnews.com/…/behind-the-lens-disappearing-down…/
Í þáttunum eru meðal annars viðtöl við einstaklinga með heilkennið, foreldra, sérfræðinga á Landspítalanum, biskup Íslands og Kára Stefánsson.
Á heimasíðu félagsins má einnig finna umfjöllun um þetta mikilvæga málefni og frekari tölfræði: http://www.downs.is/…/Fraed…/Fosturskimun_og_fostureydingar/
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt