Aðalfundur 2017
skrifað 14. maí 2017

Aðalfundur 2017 Aðalfundur félagsins verður haldinn 30. maí n.k. Fundurinn verður haldinn að Háaleitisbraut 13, 4. hæð og byrjar kl. 20:00.
Dagskráin er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun félagsgjalds 6. Kosning stjórnar og skoðunarmanns 7. Önnur mál
Atkvæðisrétt hafa allir skuldlausir félagar sem fundinn sækja.
Í tilefni af 20 ára afmæli félagsins í ár verða glæsilegar veitingar.
Fleiri fréttir
-
20. nóv 2019Árlegt jólaball félagsins
-
31. okt 2019Allir í dans!
-
31. okt 2019Bólusetningar vegna inflúensu
-
21. maí 2019Aðalfundur 2019
-
07. mar 2016Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars
-
25. jan 2019Umsögn Downs-félagsins um frumvarp til laga um þungunarrof
-
22. nóv 2018Jólaball Downs-félagsins
-
29. okt 2018Yfirlýsing vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala-Háskólasjúkrahúss
-
12. okt 2018Málþroski og talþjálfun
-
09. ágú 2018Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons - Taktu þátt