Sumargrill

skrifað 23. jún 2015

Við verðum með sumargrill í Furulundi í Heiðmörk þann 15. ágúst milli kl. 13 og 15. Grill, drykkir og meðlæti á staðnum, fólk kemur sjálft með á grillið. Tilvalið að eiga góða stund saman áður en skólar og haustdagskráin byrjar.

Kort af Furulundi má finna hér: http://www.heidmork.is/kort/heidmork/heidmork_tr.asp