Tannheilsa

Mánudagskvöldið 7. nóvember var félagið með fræðslufund um tannheilsu einstaklinga með Downs-heilkenni. Elín Wang tannlæknir og Kristín Heimisdóttir, sérfræðingur í tannréttingum, voru með erindi. Hér að neðan má finna glærur þeirra.