Hvar finn ég hvað og hver gerir hvað?
Þann 15. október 2015 var haldinn fræðslufundur um hlutverk mismundandi þjónustuaðila einstaklinga með Downs-heilkenni – Hvar finn ég hvað og hver gerir hvað?
Framsögumenn voru:
Auður Finnbogadóttir, réttindagæslumaður fatlaðs fólks: http://www.downs.is/files/56409cec9db7b.pptx
María Hildiþórsdóttir framkvæmdastjóri Sjónarhóls: http://www.downs.is/files/56409cfa059a0.pptx
Sigþrúður Katrín Eyjólfsdóttir hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar: http://www.downs.is/files/56409d059422d.ppt
Hér má finna glærur frá fyrirlestrum þeirra.