Fósturskimun og fóstureyðingar

Þann 4. febrúar 2016 var félagið með fræðslufund um fósturskimun fyrir Downs-heilkenni og fóstureyðingar. Þórdís Ingadóttir formaður og Indriði Björnsson, fyrrverandi formaður, voru með erindi.

Þórdís hélt líka erindi um málefnið á opnum fundi Mannerfðafræðifélags Íslands þann 29. september 2015 í Landspítala Íslands og fundi MARK við Háskóla Íslands þann 9. mars 2016.