Apps
Úrval smáforrita (apps) er stöðugt að aukast og veita smáforrit ný tækifæri til þroska og gleði.
Tölvumiðstöð fatlaðra, býður upp á námskeið og fræðslu um flest það sem lýtur að tölvum og tölvunotkun.
Bandaríska Itunes vefverslunin sem margir íslendingar nota hefur á boðstólnum mikið úrvarl smáforrita sem geta nýst einstaklingum Downs heilkenni.
Meðfylgjandi listi kemur af heimasíðu Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins.
Fólk er hvatt til að senda ábendingar á netfang félagsins um smáforrit sem rétt er að vekja athygli á. Gildir þá einu hvort um er að ræða smáforrit fyrir Ipad, Android eða hefðbundnari tölvuleiki.